fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hafnaði því að fá Alvarez áður en hann samdi við Manchester City – ,,Hugsaði að hann væri ekki alveg nógu góður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri West Ham, hefur staðfest það að hann hafi hafnað tækifærinu á að fá Julian Alvarez frá River Plate.

Það er ein af mistökum sem Moyes hefur gert á ferlinum en Alvarez fór síðar til Manchester City og vann HM með Argentínu í sumar.

Njósnari West Ham benti Moyes á að kaupa Alvarez en hann var ekki svo sannfærður um getu leikmannsins.

,,Þetta er einn af þeim leikmönnum sem ég missti af, ég hugsaði að hann væri ekki alveg nógu góður,“ sagði Moyes.

,,Það eru hundruðir af þessum leikmönnum. Alvarez var að spila með Argentínu á HM og á þessum tíma fékk ég inn nýjan njósnara sem sagði mér að kaupa hann frá River Plate.“

,,Ég fylgdist með honum og sá að hann væri mjög góður tæknilega en ekki beint leikmaðurinn sem við vildum, við vorum með Micky Antonio sem hafði staðið sig mjög vel og ég var ekki viss.“

,,Stundum sérðu leikmennina breytast á aðeins sex mánuðum og sumir af þeim enda á að ná frábærum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“