fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

OnlyFans-stjarna opinberar hvað hún væri mest af öllu til í að gera

433
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans-stjarnan Astrid Wett er algjörlega hugfangin af Chelsea. Hún hefur nú opinberað draum sinn um að keppa á heimavelli liðsins, Stamford Bridge.

Wett er að koma sér af stað í hnefaleikaíþróttinni og keppti hún í sínum fyrsta bardaga í október. Hún vill halda áfram í sportinu.

Hin 21 árs gamla Wett hefur ekki keppt síðan en er að skoða næstu skref.

Hún er svakalegur stuðningsmaður Chelsea og langar hana mest af öllu að keppa á Brúnni.

„Ef hnefaleikarnir geta komið mér þangað mun ég vinna hart að mér til að láta það gerast,“ segir Wett um að berjast á Stamford Bridge.

„Þetta er metnaðarfullt markmið þar sem ég hef aðeins keppt í einum bardaga en þetta væri samt risastór draumur að rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool