fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gætu hjálpað honum burt eftir erfiða tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 16:30

Caglar Soyuncu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Atletico Madrid sé í viðræðum við Leicester um miðvörðinn Caglar Soyuncu.

Hinn 26 ára gamli Soyuncu var frábær fyrir Leicester á fyrsta tímabili sínu þar, 2019-2020.

Síðan þá hefur hins vegar lítið gengið hjá kappanum og er hann í frystikistunni hjá Brendan Rodgers sem stendur.

Nú gæti Atletico hins vegar bjargað Soyuncu frá King Power vellinum.

Þá er útlit fyrir að Felipe sé á leið frá Atletico.

Hann spilar einnig í stöðu miðvarðar og ætti brottför hans því að greiða leiðina fyrir Soyuncu.

Felipe er sagður á leið til Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn