fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Mikkel Dahl farinn aftur til Færeyja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 06:00

Mikkel Dahl, Brynjar Hlöðversson og Mikkel Jakobsen eftir undirskrift. Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Mikkel Dahl mun ekki leika á Íslandi næsta sumar en hann hefur gert samning við lið HB.

HB er sögufrægasta lið Færeyja en Dahl spilaði með Leikni síðasta sumar er liðið féll úr efstu deild.

Það var búist við miklu af Dahl í Breiðholtinu en hann skoraði aðeins fjögur mörk í alls 21 leik.

Um er að ræða 29 ára gamlan leikmann sem lék áður með HB og var nokkuð duglegur við að skora mörk í Færeyjum.

Daninn spilaði með HB frá 2020 til 2022 en var áður í neðri deildunum í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa