fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ekki var allt sem sýndist þegar Pogba gerði alla brjálaða – Sannar það með nýrri færslu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur svarað reiðum stuðningsmönnum Juventus vegna færslu hans á dögunum.

Franski miðjumaðurinn sneri aftur til ítalska stórveldisins í sumar, sex árum eftir að hafa farið á frjálsri sölu til Manchester United.

Pogba hefur hins vegar ekki enn getað spilað leik vegna meiðsla á læri.

Hann birti svo mynd af sér á dögunum, að því er virtist á skíðum.

Margir stuðningsmenn lýstu yfir óánægju með það. Þeir furðuðu sig á því að leikmaðurinn sé nógu hraustur til að skíða þegar hann getur ekki spilað fótbolta með Juventus og að hann taki þá áhættu.

Í nýrri færslu sýnir Pogba hins vegar að hann hafi ekki verið á skíðum. Þar þykist hann hins vegar gera það í fyndnu myndbandi.

„Þetta er ég að skíða, fyrir ykkur sem voruð að velta því fyrir ykkur,“ skrifar hann með færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar