fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Lingard fékk aldrei svör frá Man Utd og segir loforð hafa verið svikin – ,,Nennti ekki einu sinni að spyrja“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 20:11

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er ekki ánægður með sitt fyrrum félag Manchester United sem hann yfirgaf í sumar.

Lingard hafði allan sinn feril verið samningsbundinn Man Utd en var þó sendur annað á lán um tíma.

Sumarið 2021 var Lingard eftirsóttur og bjóst við því að fá að spila á því tímabili sem gerðist þó ekki.

Hann fékk aldrei nein svör um af hverju hann væri svo mikil varaskeifa og ákvað að lokum að kveðja félagið fyrir fullt og allt í sumar.

,,Ég veit ekki hvað vandamálið var, hvort þetta hafi tengst pólitík eða einhverju álíka. Ég hef enn ekki fengið svör,“ sagði Lingard.

,,Ég nennti ekki einu sinni að spyrja. Ég væri frekar til í að einhver myndi sýna mér þá virðingu og segja mér af hverju ég fékk ekkert að spila. Þetta voru svikin loforð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi