fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo er lentur – Á leið á fund með eigendunum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er mættur til Sádí Arabíu en hann er á leið á fund með eigendum Al-Nassr.

Ronaldo er án félags þessa stundina en hann kvaddi Manchester United fyrr í þessum mánuði.

Portúgalinn spilaði svo með landsliði sínu Portúgal á HM í Katar en er nú að skoða sína möguleika fyrir framhaldið.

Ronaldo er 37 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins en hann verður launahæsti leikmaður heims ef hann semur í Sádí Arabíu.

Mynd af Ronaldo lenda í landinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning