fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Klappað og klárt – Messi framlengir við PSG

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er búinn að samþykkja það að framlengja samning sinn við Paris Saint-Germain.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Messi er 35 ára gamall og var orðaður við Bandaríkin.

Inter Miami var sterklega orðað við Messi en hann samþykkti aldrei að ganga í raðir félagsins né hans fyrrum félags, Barcelona.

PSG hefur í marga mánuði reynt að fá Messi til að skrifa undir og hefur hann nú loksins samþykkt.

Messi er í fyrsta sinn heimsmeistari en hann vann HM í Katar með Argentínu á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir