fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Eggið loks sigrað – Messi hafði betur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla sem Lionel Messi birti á Instagram eftir sigur Argentínu á Heimsmeistaramótinu í Katar er nú sú vinsælasta allra tíma. Þegar þetta er skrifað hafa 57,6 milljónir manna sett like við hana.

Argentína varð heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik HM í Katar.

Leikurinn var æsispennandi og var staðan eftir venjulegan leiktíma 2-2. Hún var 3-3 eftir framlengingu en Argentína vann svo í vítaspyrnukeppni.

Messi skoraði tvö mörk í leiknum og setti færsla hans eftir leik svo heimsmet.

Þar með tók færsla Messi fram úr mynd af eggi sem lengi hefur verið vinsælasta færsla í heimi. Sem stendur er eggið með 56,2 milljónir like.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur