fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Neymar jafnaði Pele með markinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 17:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jafnt er í leik Brasilíu og Króatíu í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar þessa stundina.

Aðeins örfáar mínútur eru eftir af framlengingu. Til hennar var gripið eftir að markalaust var er venjulegum leiktíma lauk.

Neymar skoraði hins vegar fyrir Brasilíu í blálok fyrri hálfleiks framlengingar.

Kappinn var að skora sitt 77. landsliðsmark fyrir Brasilíu. Hann jafnar þar með Pele. Magnaður árangur.

Þegar er þetta er skrifað hefur Bruno Petkovic jafnað fyrir Króatíu og það stefnir í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona