fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þráir að sjá Messi gráta í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 15:30

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, fyrrum framherji brasilíska landsliðsins, vill sjá sína menn mæta Argentínu í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Bæði lið eru komin í 8-liða úrslit. Brasilía mætir þar Króatíu í leik sem er í gangi. Argentína mætir hins vegar Hollandi klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Vinni Argentína og Brasilía sína leiki munu þau mætast í undanúrslitunum. Það er eitthvað sem Fred vill sjá.

„Mig langar að sjá Brasilíu og Argentínu mætast í undanúrslitunum. Ég vil sjá óróa, Neymar fá víti og Messi gráta,“ segir hann.

Ljóst er að mikill hiti yrði ef liðin mætast á stóra sviðinu í undanúrslitum.

Þau mættust einmitt í úrslitaleik Suður-Ameríkubikarsins í fyrra, þar sem Argentína hafði betur með marki frá Angel Di Maria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning