fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Hefur spilað meiddur á öllu HM hingað til

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 21:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Argentínu, hefur spilað meiddur á HM til þessa að sögn umboðsmanns hans, Alejandro Camacho.

Martinez er leikmaður Inter Milan á Ítalíu en að sögn Camacho er sóknarmaðurinn ekki heill heilsu.

Martinez hefur þurft verkjalyf á mótinu í Katar en Argentína spilar næst gegn Hollandi í 8-liða úrslitum á morgun.

,,Lautaro hefur látið sprauta sig því hann er með mikinn verk í ökklanum,“ sagði Camacho.

,,Hann er að reyna allt sem hann getur til að losna við sársaukan og um leið og það gerist mun hann vera upp á sitt besta á vellinum.“

,,Hann er mjög sterkur andlega en mörkin sem voru tekin af honum gegn Sádí-Arabíu, það var erfitt augnablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans