fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 15:50

Mynd/Facebook síða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Hrafn Andrason hefur yfirgefið ÍBV í Bestu deild karla og samið við nýliða HK.

Atli er 23 ára leikmaður sem hefur verið með ÍBV síðustu tvö leiktímabil, hjálpaði til við að koma liðinu í efstu deild og hjálpaði svo liðinu að halda sæti sínu í efstu deild með glæsibrag í ár.

Hann lék 46 KSÍ leiki fyrir ÍBV og skoraði í þeim fjögur mörk. Hann gerði flott mark gegn Leikni í ár, í stærsta sigri ÍBV í deildinni.

„Atli small vel við hópinn jafnt innan sem utan vallar og var mikilvægur hlekkur í frábærri liðsheild sem fleytti liðinu langt. Það verður mikill missir af Atla sem heldur nú á önnur mið og kemur til með að leika með HK-ingum sem verða nýliðar í efstu deild á komandi leiktímabili. Við viljum þakka Atla fyrir hans framlag til liðsins og megi framtíð hans vera björt í boltanum,“ segir á vef ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift