fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Eðvald Hlynsson hefur skrifað undir hjá Breiðablik en félagið kaupir hann frá Horsens.

Valur hafði fengið samþykkt tilboð í Ágúst en hann valdi frekar að fara í Breiðablik.

Ágúst var á láni hjá Val á síðustu leiktíð og hjá FH leiktíðina þar á undan. Ágúst var ungur að árum í Breiðablik en var seldur aðeins 16 ára gamall til Norwich.

Hann snéri svo heim og gekk í raðir Víkings en fór til Horsens árið 2020 en náði ekki að festa sig í sessi þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“