fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fellibylur hefur farið yfir Katar í dag nú þegar enginn leikur fer fram á Heimsmeistaramótinu þar í landi.

Um er að ræða fysta daginn í 17 daga þar sem ekki er spilað á mótinu en boltinn rúlar aftur af stað á föstudag.

Þá féllu haglél til jarðar eins og sjá má á myndinni.

Sólin hefur skinið alla dagana sem spilað hefur verið en nú er skýjað og fellibylur fer yfir ströndina.

Atvikið náðist á myndband.

Átta liða úrslit mótsins fara af stað á föstudag og svo lýkur mótinu 18 desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“