fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ronaldo sektaður um 173 milljónir?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska götublaðið Metro heldur því fram að að Manchester United muni gefa Cristiano Ronaldo, leikmanni félagsins, himinnháa sekt fyrir viðtalið við Piers Morgan.

Ronaldo fór mikinn í viðtalinu og gagnrýndi United, stjórann Erik ten Hag og fleiri í kringum félagið harkalega.

Viðtalið þykir afar umdeilt og hafa margir gagrýnt Portúgalann fyrir það.

Það þykir nokkuð ljóst að Ronaldo vill komast frá United og ólíklegt að hann spili aftur fyrir félagið.

Samkvæmt frétt Metro mun United sekta Ronaldo um eina milljón punda fyrir viðtalið sem vinur hans Morgan tók.

Sóknarmaðurinn 37 ára gamli hefur verið í aukahlutverki hjá United á tímabilinu. Hann reyndi hvað hann gat til að komast í félag í Meistaradeild Evrópu í sumar en áhuginn virtist ekki vera til staðar á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum