fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Til í að taka við landsliði sem getur unnið HM eða EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Chelsea og PSG, viðurkennir að hann myndi íhuga það að taka við landsliði.

Tuchel var rekinn frá Chelsea fyrr á þessu tímabili en hann vann Meistaradeildina með liðinu á stuttum tíma.

Hann náði einnig góðum árangri hjá Borussia Dortmund og PSG en er án starfs þessa stundina.

Þjóðverjinn útilokar ekki að taka við landsliði á næstu mánuðum en segir að verkefnið þurfi að vera ansi heillandi.

,,Já, af hverju ekki? Ég myndi íhuga það, ég myndi gera það. Ég hef ekki hugsað of mikið út í það fyrr en núna,“ sagði Tuchel.

,,Ég myndi bara íhuga það ef starfið væri rétt og að liðið væri rétt og ætti möguleika á að vinna HM eða EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“