fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Allt það helsta um dráttinn á mánudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 12:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á mánudag.

Í gær varð ljóst hvaða sextán lið væru komin áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta tímabilið.

Dregið verður klukkan 11 á mánudagsmorgun í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.

Lið sem höfnuðu í efsta sæti síns riðils geta mætt liðum sem höfnuðu í öðru sæti. Þó er ekki hægt að mæta liði frá sama landi eða sama riðli.

Sigurvegarar riðla
Napoli
Porto
Bayern
Tottenham
Chelsea
Real Madrid
Man City
Benfica

Lið í öðru sæti
Liverpool
Club Brugge
Inter
Frankfurt
Milan
Leipzig
Dortmund
PSG

Fyrri leikirnir fara fram 14.-15. febrúar og 21.-22. febrúar. Seinni leikirnir verða spilaðir 7.-8. mars og 14.-15. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með