fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Furðuleg mynd í dreifingu – Hvað var Darwin að spá?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 08:30

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var valinn maður leiksins eftir sigur Liverpool á Napoli í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Liverpool vann leikinn 2-0, þar sem Salah og Darwin Nunez skoruðu mörkin.

Sigurinn var ekki nóg til að tryggja Liverpool toppsætið í riðlinum en enska liðið fylgir Napoli þó upp úr honum og í 16-liða úrslit.

Það er mynd eftir leik sem hefur vakið mikla athygli. Þar stillir Salah sér upp með verðlaunagripnum sem hann fékk fyrir að vera maður leiksins.

Þar má sjá Nunez með honum, aðeins fyrir aftan Egyptann.

Þetta hefur vakið furðu margra en flestum finnst þetta frekar skondið hjá úrúgvæska framherjanum.

Myndina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar