fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

,,Real Madrid, við ætlum að rústa ykkur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arturo Vidal, leikmaður Flamengo, er kokrhaustur fyrir leik liðsins við Real Madrid í úrslitaleik HM félagsliða.

Flamengo mun spila við Real í úrslitaleiknum eftir að hafa tryggt sér sigur í Copa Libertadores með sigri á Athletico Paranaense.

Vidal mun væntanlega njóta þess að spila gegn Real en hann hefur gert það áður sem leikmaður Barcelona.

Vidal spilaði með Barcelona frá 2018 til 2020 og þá tæplega 96 leiki á þeim tíma.

Miðjumaðurinn er vongóður fyrir leikinn sem verður líklega spilaður í febrúar á næsta ári.

,,Real Madrid, við ætlum að rústa ykkur,“ sagði Vidal en hann öskraði skilaboðin að stuðningsmönnum Flamengo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands