fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Hafa áhyggjur í Katalóníu eftir að Messi hætti að svara í símann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 16:30

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona óttast það að endurkoma Lionel Messi til félagsins verði ekki að veruleika. Frá þessu segja spænskir miðlar.

Í gær var greint frá því að Messi væri langt kominn í viðræðum við Inter Miami um að fara í MLS deildina næsta sumar.

Þá rennur samningur Messi við PSG út en sumarið 2021 fór Messi frítt frá Barcelona til PSG.

Barcelona á sér þann draum að fá þennan 35 ára gamla leikmann aftur heim en Sport á Spáni segir að Messi sé hættur að svara félaginu.

Þannig segir Sport að nánustu samstarfsmenn Joan Laporta, forseta Barcelona hafi ítrekað reynt að ná á Messi en hann svarar ekki.

Messi er sagður heillast af því að fara til Miami og njóta síðustu ára ferilsins í borginni sem iðar af lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu