fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Ítalía: Rabiot með tvö í öruggum sigri Juventus

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. október 2022 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 4 – 0 Empoli
1-0 Moise Kean(‘8)
2-0 Weston McKennie(’56)
3-0 Adrien Rabiot(’82)
4-0 Adrien Rabiot(’90)

Juventus var í stuði í Serie A í kvöld er liðið spilaði við Empoli á heimavelli sínum í Túrin.

Juventus hefur valdið töluverðum vonbrigðum í haust og virðist ekki ætla að berjast um titilinn.

Þeir svarthvítu unnu þó sannfærandi 4-0 sigur á Empoli og um leið sinn annan sigur í röð.

Juventus er þó enn sjö stigum á eftir toppliði Napoli sem á leik til góða um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm varnarmenn sem United skoðar til að fylla skarð Varane

Fimm varnarmenn sem United skoðar til að fylla skarð Varane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tímamót hjá Real Madrid í sumar

Tímamót hjá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi úr herbúðum United – Fyrirliðinn gæti sagt bless eftir bikarúrslitaleikinn

Óvænt tíðindi úr herbúðum United – Fyrirliðinn gæti sagt bless eftir bikarúrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“