fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Arteta svaraði orðrómum um Edu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 16:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var greint frá því að nokkur félög fylgdust með gangi mála hjá Edu, yfirmanni knattspyrnumála hjá Arsenal.

Brasilíumaðurinn, sem er einnig fyrrum leikmaður Arsenal, hefur vakið mikla athygli fyrir þátt sinn í endurnýjun liðsins.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur verið á mikilli uppleið. Félagið og Edu hafa sett þá stefnu að semja mest megnis við yngri leikmenn og hækka virði þeirra hjá sér.

Það virðist ganga nokkuð vel, ef horft er á árangurinn það sem af er þessari leiktíð.

Arsenal mætir PSV í toppslag í riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú klukkan 17. Í aðdraganda leiksins var Mikel Arteta, stjóri liðsins, spurður út í orðrómana um Edu.

„Hann þarf að svara þessari spurningu en ég get sagt ykkur að hann er algjörlega með hugann við Arsenal,“ svaraði Spánverjinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni