fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þénaði um 90 milljónir á viku í upphafi árs – Nú er hann aðeins með 6 milljónir á vik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MLS deildin í Bandaríkjunum hefur gefið út hvað hver leikmaður þénar þar á bæ. Gareth Bale er í 23 sæti yfir launahæstu leikmenn deildarinnar.

Bale fær 38 þúsund pund í föst laun á viku eða rétt rúmar 6 milljónir íslenskra króna. Það er örlítil launalækkun frá síðasta samningi hans.

Bale gekk í raðir LA Galaxy í sumar en hann var áður hjá Real Madrid, hjá Real Madrid þénaði hann 550 þúsund pund á viku eða 90 milljónir króna.

Lorenzo Insigne leikmaður Toronto er í sérflokki og þénar rúma 2 milljarða í árslaun.

Tíu launahæstu leikmenn MLS deildarinnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig