fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Mbappe harðneitar sögusögnum um sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe segir sögusagnir undanfarna daga um framtíð sína ekki sannar.

Mbappe hefur verið mikið í fréttum undanfarið. Frakkinn ungi er sagður vilja fara frá Paris Saint-Germain.

Þetta kom mörgum á óvart en Mbappe skrifaði undir nýjan samning í sumar.

„Ég er ekki búinn að biðja Paris Saint-Germain um að fá að fara í janúar,“ segir sóknarmaðurinn. „Ég er ekki reiður út í félagið. Sögurnar eru ekki sannar.“

Mbappe segist hafa verið jafnhissa á fréttum um sjálfan sig og aðrir.

„Fréttirnar sem birtust komu mér jafnmikið á óvart og öllum öðrum. Ég skildi þetta ekki.“

Mbappe hefur hvað helst verið orðaður við Real Madrid. Sem fyrr segir skrifaði hann þó undir risasamning við PSG síðasta sumar, sem færir honum líka völd á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör