fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítalía: Napoli og Milan enn taplaus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 21:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er óstöðvandi á Ítalíu þessa dagana en liðið er búið að eigna sér toppsætið í Serie A með áttunda sigrinum á tímabilinu.

Napoli er taplaust með 26 á toppnum en liðið lagði Bologna 3-2 í kvöld í afar skemmtilegri viðureign.

Þeir bláklæddu eru ekki þeir einu taplausu en AC Milan er einnig taplaust og vann Verona 2-1 síðar um kvöldið.

Fyrr í dag gerði Lazio markalaust jafntefli við Udinese og vann Inter Milan lið Salernitana með tveimur mörkum gegn engu.

Napoli 3 – 2 Bologna
0-1 Joshua Zirkzee(’41)
1-1 Juan Jesus(’45)
2-1 Hirving Lozano(’49)
2-2 Musa Barrow(’51)
3-2 Victor Osimhen(’69)

Verona 1 – 2 Milan
0-1 Miguel Veloso(‘9, sjálfsmark)
1-1 Koray Gunter(’19)
2-1 Sandro Tonali(’81)

Inter 2 – 0 Salernitana
1-0 Lautaro Martinez(’14)
2-0 Nicolo Barella(’58)

Lazio 0 – 0 Udinese

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga