fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Elfar Árni tryggði stig gegn Víkingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 2 KA
1-0 Ari Sigurpálsson (’14)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson (’40)
2-1 Helgi Guðjónsson (’87)
2-2 Elfar Árni Aðalsteinsson (’91)

Það var ekki mikið undir á Víkingsvelli í kvöld er heimamenn tóku á móti KA í 24. umferð Bestu deildar karla.

Þessi tvö lið hafa nú þegar tryggt sér Evrópusæti og er ljóst að Breiðablik er orðið Íslandsmeistari.

Bæði lið eiga þó möguleika á öðru sætinu þar sem Víkingar sitja með 47 stig eftir jafntefli í kvöld.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en KA er einnig með 47 stig í þriðja sæti en með töluvert verri markatölu.

Elfar Árni Aðalsteinsson tryggði KA stig í leiknum stuttu eftir að Helgi Guðjónsson hafði komið Víkingum yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“