fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Fulham svaraði tvisvar fyrir sig – Wolves með sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram fínasta skemmtun á Craven Cottage í dag í ensku úrvalsdeildinni er Bournemouth kom í heimsókn.

Fulham spilar heimaleiki sína á Craven Cottage og lenti tvívegis undir gegn spræku liði Bournemouth í fjögurra marka leik.

Aleksandar Mitrovic tryggði heimaliðinu stig með marki úr vítaspyrnu en Fulham svaraði báðum mörkum gestanna í leik sem lauk, 2-2.

Wolves lyfti sér úr fallsæti á sama tíma og vann sinn annan leik á tímabilinu gegn Nottingham Forest.

Forest hefur aðeins unnið einn deildarleik og er í botnsætinu með fimm stig úr tíu leikjum.

Fulham 2 – 2 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(‘2)
1-1 Issa Diop(’22)
1-2 Jefferson Lerma(’29)
2-2 Aleksandar Mitrovic(’52, víti)

Wolves 1 – 0 Forest
1-0 Ruben Neves(’56, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“