fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Tottenham ætlar að framlengja sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 14:27

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Antonio Conte hjá Tottenham er í engri hættu og ætlar enska stórliðið að bjóða honum nýjan samning.

Þetta kemur fram í the Daily Mail en samkvæmt miðlinum mun félagið ræða við Conte um framlengingu í næsta mánuði.

Samningur Conte við Tottenham rennur út næsta sumar en félagið á þó möguleika á að framlengja hann um eitt ár.

Ítalinn mun fá launahækkun ef hann skrifar undir nýjan samning en hann þénar nú þegar 13 milljónir punda á ári.

Tottenham réð Conte til starfa í nóvember í fyrra og hefur hann náð ansi góðum árangri með liðið til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“