fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Mun láta sjá sig á afhendingunni í fyrsta sinn í fimm ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 11:00

Ronaldo á ferð og flugi í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, mun láta sjá sig á verðlaunaafhendingu Ballon d’Or eftir helgi.

Frá þessu greinir portúgalski miðillinn Record en Ronaldo er ekki vanur að mæta á viðburðinn þar sem besti knattspyrnumaður heims á hverju ári er valinn.

Verðlaunahátíðin verður haldin á mánudaginn næsta í París í Frakklandi og verður Ronaldo á meðal gesta.

Það verður í fyrsta sinn í heil fimm ár sem Ronaldo lætur sjá sig en hann var síðast á meðal gesta árið 2017.

Það eru einmitt fimm ár síðan Ronaldo var valinn besti leikmaður heims en hann hefur hlotið þau í fimm skipti.

Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og verður fyrrum liðsfélagi hans, Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, líklega valinn bestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“