fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool segir gagnrýnendum Salah að halda hatrinu áfram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 19:45

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

⦁ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur legið undir töluverðri gagnrýni á þessu tímabili.

Egyptinn var þó frábær í gær er liðið spilaði við Rangers og skoraði þrennu á aðeins sex mínútum í 7-1 sigri.

Liverpool átti ótrúlegan síðari hálfleik og skoraði sex mörk og var það Salah sem skoraði þrjú af þeim.

Dejan Lovren, fyrrum leikmaður Liverpool og vinur Salah, tjáði sig á Twitter í gær eftir að hafa horft á leikinn.

Þar skýtur Lovren á gagnrýnendur Salah og segir þeim endilega að halda hatrinu áfram þar sem það gerir ekkert nema gott fyrir sóknarmanninn.

Lovren lék lengi vel með Salah á Anfield en hann er í dag leikmaður Zenit í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“