fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Jota kemur Nunez til varnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota segir að Darwin Nunez sé að aðlagast vel hjá Liverpool eftir erfiðar vikur undanfarið.

Nunez kom til Liverpool frá Benfica fyrir 85 milljónir punda í sumar. Það voru miklar væntingar gerðar til hans. Hann fór ágætlega af stað en fékk svo rautt spjald sem hélt honum utan vallar í þrjá leiki.

Úrúgvæinn skoraði hins vegar í síðasta leik gegn Arsenal.

„Stundum kemstu yfir hluti. Hann byrjaði vel og fólk hélt kannski að hann þyrfti ekki að aðlagast en það þurfti kannski nokkra leiki þar til hann gæti sýnt okkur frammistöður eins og í fyrra,“ segir Jota.

Liverpool mætir Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vonar Jota að Nunez geti sannað sig enn frekar þar.

„Hann hefur þegar skorað og hann er að finna sig. Við erum líka farnir að skilja hann betur. Ég vona að hann sanni sig enn frekar á morgun (í kvöld).“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba