fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, mikilvægasti leikmaður Real Madrid, meiddist gegn Celtic í Meistaradeildinni fyrr í þessum mánuði og hefur ekki spilað síðan.

Benzema byrjaði tímabilið vel með Real og skoraði fjögur mörk í fyrstu sex leikjum sínum fyrir liðið.

Talið var að Frakkinn yrði frá í allt að sex vikur en hann segist nú vera klár í slaginn og vill spila gegn Osasuna á sunnudag.

Benzema var ekki til taks er franska landsliðið spilaði í Þjóðadeildinni í vikunni en hann sjálfur segist vera heill heilsu í dag.

,,Ég er ánægður með að fá að æfa aftur með liðinu. Tíminn hefur liðið og ég hef náð að eiga undirbúningstímabil,“ sagði Benzema.

,,Mér líður mjög vel og þægilega. Ég vil fá að spila á sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson