fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Birtir myndband sem sýnir að kærastinn hunsar hana algjörlega

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 10:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Dyer, kærasta Jarrod Bowen, birti fyndið myndband á samfélagsmiðlum, þar sem knattspyrnumaðurinn var í tölvuleik.

Bowen er leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Dyer birti myndband af því þegar kantmaðurinn hunsar hana algjörlega, þar sem hann er í tölvuleiknum vinsæla, FIFA 23.

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér neðar.

Bowen hefur verið á mála hjá West Ham síðan 2020. Hann kom þangað frá Hull City.

Á tíma sínum hjá West Ham hefur Bowen nokkrum sinnum verið orðaður við stærri félög, til að mynda Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi