fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Evra svarar stjórnmálamanni og kallar hann hálfvita: Ert að eyðileggja landið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 17:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, goðsögn Manchester Utnited, hefur svarað stjórnmálamanninum Eric Zemmour sem tjáði sig á föstudag.

Zemmour gagnrýndi þar ummæli sem Evra lét fjalla í vikunni en sá síðarnefndi sagði að hann hefði frekar viljað spila fyrir senegalska landsliðið á sínum ferli frekar en Frakkland.

Evra spilaði yfir 80 landsleiki fyrir Frakkland á ferlinum en hann er fæddur í Senegal en ólst upp í Frakklandi.

Zemmour tók illa í þessi ummæli Evra og ákvað að gagnrýna þennan fyrrum bakvörð fyrir að tjá sig á aggressívan hátt opinberlega.

Evra segir að orð sín hafi verið tekin úr samhengi en hann var einn allra besti bakvörður heims er hann var upp á sitt besta.

,,Frakkland bauð hann velkominn, studdi hann og samþykkti hann. Hann gleymdi einfaldlega að gera þett franskt,“ skrifaði Zemmour.

Evra var ekki lengi að svara Zemmour og hafði sitt að segja á Instagram.

,,Hálfvitinn Eric Zemmour, haltu áfram að rústa landinu frekar en að ljúga. Ég elska þetta land og þú ert að eyðileggja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu