fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Wenger með athyglisverð ummæli um Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, sem var stjóri Arsenal frá 1996 til 2018, hefur fulla trú á sínu fyrrum liði á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal er sem stendur í efsta sæti deildarinnar eftir sex umferðir.

Wenger hefur fulla trú á að Arsenal geti náð einu af fjórum efstu sætunum, sem veiti þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Þá útilokar hann ekki að liðið geti barist um sjálfan Englandsmeistaratitilinn.

„Það er ekkert lið með algjöra yfirburði á þessari leiktíð,“ segir Wenger.

„Arsenal getur þetta, allavega verið í topp fjórum en það er ekki hægt að útiloka að þeir berjist um titilinn.“

Ummælin hafa vakið athygli. Margir spá því að Arsenal geti náð Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð en fæstir spá liðinu sjálfum titlinum.

Wenger starfar í dag hjá FIFA við framþróun heimsfótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Isak forðast Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk ótrúlegar móttökur er hann mætti á flugvöllinn – Sjáðu myndbandið

Fékk ótrúlegar móttökur er hann mætti á flugvöllinn – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð