fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur í frábærri stöðu eftir jafntefli í stórleiknum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 21:07

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefði þurft sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið spilaði við Val á Hlíðarenda.

Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar en Valur er sex stigum á undan Blikum er þrjár umferðir eru eftir.

Liðið var með sex stiga forskot fyrir leikinn og varð enginn breyting á því eftir jafntefli í kvöld.

Valur er með 36 stig á toppnum eftir 15 umferðir og eru Blikar sæti neðar með 30.

Afturelding vann þá einnig lið KR í kvöld og vann sér inn dýrmæt stig í fallbaráttunni.

Afturelding er með 12 stig í næst neðsta sætinu, stigi frá öruggu sæti. KR er á botninum með aðeins sjö.

Valur 1 – 1 Breiðablik
0-1 Karitas Tómasdóttir (’32)
1-1 Cyera Hintzen (’41)

Afturelding 2 – 0 KR
1-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir (’69)
2-0 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku