fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Allt varð vitlaust er Juventus gerði sitt fjórða jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í leik Juventus og Salernitana á Ítalíu í kvöld en þessari viðureign lauk með 2-2 jafntefli.

Juventus náði að kreista fram eitt stig úr þessum leik en Leonardo Bonucci skoraði jöfnunarmark á 93. mínútu í uppbótartíma.

Eftir það áttu fjögur rauð spjöld efrtir að fara á loft en það fyrsta fékk Arkadiusz Milik fyrir Juve.

Federico Fazio hjá Salernitana og Juan Cuadrado fengu einnig reisupassan ekki löngu seinna sem og Massimiliano Allegri, stjóri Juventus.

Juventus hefur heldur betur byrjað erfiðlega og var að gera sitt fjórða jafntefli í aðeins sex leikjum.

Þórir Jóhann Helgason byrjaði þá fyrir lið Lecce sem gerði 1-1 jafntefli við Monza. Þórir fór af velli í hálfleik.

Juventus 2 – 2 Salernitana
0-1 Antonio Candreva(’18)
0-2 Krzysztof Piatek(’45, víti)
1-2 Gleison Bremer(’51)
2-2 Leonardo Bonucci(’90)

Atalanta 1 – 1 Cremonese
1-0 Merih Demiral(’74)
1-1 Emanuele Valeri(’78)

Bologna 2 – 1 fiorentina
0-1 Lucas Martinez(’54)
1-1 Musa Barrow(’59)
2-1 Marko Arnautovic(’62)

Lecce 1 – 1 Monza
0-1 Stefano Sensi(’35)
1-1 Joan Gonzalez(’48)

Sassuolo 1 – 3 Udinese
1-0 Davide Frattesi(’33)
1-1 Beto(’75)
1-2 Lazar Samardzic(’90)
1-3 Beto(’90)

Lazio 2 – 0 Verona
1-0 Ciro Immobile(’68)
2-0 Luis Alberto(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður