fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Baunar á eiganda Chelsea og segir hann ekki vita neitt – ,,Munið sjá verulega eftir þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 11:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Heidel, yfirmaður knattspyrnumála Mainz, hefur skotið föstum skotum að eiganda Chelsea, Todd Boehly.

Boehly og stjórn Chelsea tók þá ákvörðun að reka Thomas Tuchel úr starfi á dögunum en það var eitthvað sem kom mörgum á óvart.

Tuchel vann Meistaradeildina með Chelsea á því tímabili sem hann var ráðinn til starfa en var svo rekinn eftir aðeins sex deildarleiki í sumar.

Heidel þekkir vel til Tuchel sem vann áður hjá Mainz og telur að Chelsea hafi gert risastór mistök með þessari ákvörðun.

,,Þetta var algjörlega hans ákvörðun, ákvörðun einhvers sem hefur enga hugmynd um fótbolta,“ sagði Heidel.

,,Hann hugsaði örugglega að sjötta sætið væri ekki nógu gott og vildi prófa annan þjálfara eftir aðeins sex leiki. Ég get ekki hugsað um aðra ástæðu.“

,,Chelsea mun sjá verulega eftir þessari ákvörðun, þeir munu ekki fá inn svona góðan stjóra inn aftur á svo stuttum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona