fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Tjáir sig um brottrekstur Tuchel: Mjög gróf ákvörðun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 21:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florent Malouda, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur tjáð sig um brottrekstur Thomas Tuchel frá félaginu.

Tuchel var mjög óvænt rekinn frá Chelsea í gær en þessi ákvörðun var víst rædd af stjórn félagsins í dágóðan tíma eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Malouda segir að þetta sé gróf ákvörðun af hálfu eigenda Chelsea og er bæði spenntur og áhyggjufullur fyrir framhaldinu.

,,Þetta hefur verið mjög sigursæll tími, ég er að tala um stjórann,“ sagði Malouda í samtali við BBC.

,,Þú færð aldrei tíma, það er raunveruleikinn. Þetta var mjög gróf ákvörðun, þannig horfi ég á þetta í fyrstu sýn.“

,,Ég er forvitinn hvað gerist næst en einnig áhyggjufullur. Við erum að tala um stjóra sem gerði mjög vel en náði ekki að endast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“