fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Ten Hag hljóp með leikmönnum Man Utd eftir niðurlæginguna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, fékk svör frá sínum mönnum í gær er liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Man Utd byrjaði tímabilið skelfilega og tapaði gegn Brighton heima og síðar Brentford, 4-0.

Eftir tap gegn því síðarnefnda voru leikmenn Man Utd kallaðir inn á aukaæfingu og látnir hlaupa 13,8 kílómetra sem var munurinn á milli liðanna er þau áttust við.

Það er töluverð refsing svo stuttu eftir erfiðan leik en Ten Hag tók sjálfur þátt í hlaupinu.

Ten Hag hljóp þessa rúmlegu 14 kílómetra með sínum mönnum en hann gerði því mikið til að fá rétt svar í leiknum gegn Liverpool.

Hollendingurinn er augljóslega ekkert lamb að leika sér við og gæti sjálfur hafa verið að taka út refsingu fyrir einhver mistök sem hann taldi sig gera í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United