fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag hljóp með leikmönnum Man Utd eftir niðurlæginguna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, fékk svör frá sínum mönnum í gær er liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Man Utd byrjaði tímabilið skelfilega og tapaði gegn Brighton heima og síðar Brentford, 4-0.

Eftir tap gegn því síðarnefnda voru leikmenn Man Utd kallaðir inn á aukaæfingu og látnir hlaupa 13,8 kílómetra sem var munurinn á milli liðanna er þau áttust við.

Það er töluverð refsing svo stuttu eftir erfiðan leik en Ten Hag tók sjálfur þátt í hlaupinu.

Ten Hag hljóp þessa rúmlegu 14 kílómetra með sínum mönnum en hann gerði því mikið til að fá rétt svar í leiknum gegn Liverpool.

Hollendingurinn er augljóslega ekkert lamb að leika sér við og gæti sjálfur hafa verið að taka út refsingu fyrir einhver mistök sem hann taldi sig gera í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ