fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Haaland eftir stórkostlega sendingu De Bruyne

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 17:31

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland byrjar virkilega vel í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester City gegn West Ham í dag.

Haaland kom til Man City frá Dortmundm í sumar en hann sá um að skora bæði mörk liðsins í 2-0 sigri íd ag.

Það fyrra skoraði Norðmaðurinn úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og það seinna þegar 65 mínútur voru komnar á klukkuna.

Seinna mark hans var eftir frábæra sendingu Kevin de Bruyne sem átti einnig góðan leik.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Í gær

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för