fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

,,Verður erfitt fyrir mig að klæðast hvítri treyu á Camp Nou“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 19:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves mun mæta sínu fyrrum félagi Barcelona á morgun en hann spilar í dag með Pumas í Mexíkó.

Alves spilaði síðast með Barcelona í vetur en hann samdi við félagið aftur í janúar eftir nokkurra ára fjarveru.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Börsungum en yfirgaf félagið á sínum tíma fyrir Paris Saint-Germain fyrir endurkomuna.

Alves mun nú spila við Barcelona í Joan Gamper bikarnum á sunnudag og viðurkennir að tilfinningin sé skrítin.

,,Það verður skrítið að mæta aftur í treyju sem er ekki merkt Barcelona, þetta verður sérstök stund fyrir mig,“ sagði Alves.

,,Það eina sem ég er ekki ánægður með er að snúa aftur á Nou Camp í hvítri treyju. Það er erfitt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París