fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

3. deild: Dalvík/Reynir vann Kára

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dalvík/Reynir 2 – 1 Kári
0-1 Kolbeinn Tumi Sveinsson
1-1 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson(sjálfsmark)
2-1 Þröstur Mikael Jónasson

Dalvík/Reynir er komið á toppinn í 3. deild karla eftir leik við Kára í þeim eina sem fór fram í kvöld í deildinni.

Sigurinn var ansi dramatískur en sigurmark heimaliðsins var skorað á lokamínútum leiksins í 2-1 sigri.

Dalvík/Reynir er með 31 stig á toppnum eftir 15 leiki en KFG er með 28 stig og á leik til góða.

Kári er þá í sjötta sætinu með 20 stig líkt og þrjú önnur lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín