fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Verður óvænt ekki lánaður frá Man Utd í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 13:01

Manchester United's Zidane Aamar Iqbal (second right) celebrates scoring their side's first goal of the game during the UEFA Youth League, Group F match at Leigh Sports Village, Manchester. Picture date: Wednesday October 20, 2021. (Photo by Martin Rickett/PA Images via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Zidane Iqbal verður ekki lánaður frá Manchester United í sumar samkvæmt frétt Daily Mail.

Zidane skrifaði nýlega undir langtímasamning við Man Utd og hefur staðið sig vel á undirbúningstímabilinu.

Búist var við að þessi 19 ára gamli leikmaður myndi fara annað til að fá frekari spilatíma en það verður víst ekki raunin.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, er gríðarlega hrifinn af þessum efnilega leikmanni og vill fylgjast með honum í vetur.

Zidane hefur spilað fyrir landslið Íran þrátt fyrir ungan aldur og gæti vel komið við sögu í leikjum Man Utd í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“