fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Vilja ekki sjá Ronaldo og mótmæla mögulegri komu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Atletico Madrid hafa látið í sér heyra og vilja ekki sjá sóknarmanninn Cristiano Ronaldo hjá félaginu í vetur.

Stuðningsmannafélag Atletico sendi í gær frá sér yfirlýsingu og mótmælir því að félagið sé að íhuga að fá Ronaldo.

Atletico lék einnig æfingaleik í gær þar sem mátti sjá risastóran borða og á honum stóð: ‘CR7, ekki velkominn.’

Atletico hefur verið sterklega orðað við Ronaldo sem vill komast burt frá Manchester United og spila í Meistaradeildinni.

Ástæðan fyrir reiði stuðningsmanna Atletico er að sjálfsögðu sú staðreynd að Ronaldo lék í mörg ár með grönnunum í Real Madrid.

Margir hafa einnig látið heyra í sér á samskiptamiðlum og verður að segjast að það væri mikil áhætta fyrir félagið að semja við Portúgalann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal