fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Blikar áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 20:26

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buducnost 2 – 1 Breiðablik
1-0 Branislav Jankovic (’37)
1-1 Ísak Snær Þorvaldsson (’50)
2-1 Vladan Adzic (’86)

Breiðablik er komið áfam í Sambandsdeild Evbrópu eftir leik við Buducnost frá Svartfjallalandi í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna af tveimur en Blikar unnu fyrri leikinn 2-0 heima á Kópavogsvelli.

Buducnost var þó til alls líklegt á sínum heimavelli og hafði betur í kvöld, 2-1.

Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark Breiðabliks snemma í seinni hálfleik eftir að Svartfellingarnir höfðu komist yfir.

Sigurmark Buducnost var skorað á 86. mínútu en liðið kemst ekki áfram með markatölunni 2-1 og hafa Blikar betur, 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“