fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fyrsta konan til að afreka þetta á EM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 19:42

Alexandra Popp skoraði tvö. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Popp hefur átt frábært Evrópumeistaramót með Þýskalandi sem er komið í úrslit keppninnar.

Popp er fyrirliði þýska landsliðsins en hún skoraði tvennu í gær er liðið vann Frakkland 2-1.

Ljóst er að Þýskaland mun spila við England í úrslitum en mótið er einmitt spilað í Englandi og er úrslitaleikurinn á Wembley.

Popp setti í gær met á EM kvenna en hún hefur skorað í öllum fimm leikjum Þýskalands í mótinu.

Engin leikmaður í sögu EM kvenna hefur náð þeim áfanga en Popp er markahæst í mótinu með sex mörk ásamt Beth Mead, leikmanni Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“