fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ætluðu að ræna hús stjörnunnar en þetta kom þeim á óvart þegar á hólminn var komið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 14:00

Georgia Stanway / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpagengi gerði tilraun til að ræna heimili Georgia Stanway og fjölskyldu hennar á meðan enska landsliðið spilaði við það sænska í undanúrslitum Evrópumótsins á þriðjudag.

Stanway lék með enska landsliðinu, sem vann 4-0 sigur á Svíþjóð og mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á sunnudag.

Glæpamennirnir héldu að húsið yrði mannlaust þar sem allir fjölskyldumeðlimir hlytu að vera á vellinum að styðja við bakið á Stanway og landsliðinu. Svo var hins vegar ekki og neyddust þeir til að snúa við, tómhentir.

„Þetta var súrsætur dagur. Á meðan við undirbjuggum okkur fyrir leikinn urðum við ansi leið að heyra að reynt hafi verið að ræna hús okkar af þjófum sem héldu að enginn yrði heima. Sem betur fer var einn fjölskyldumeðlimur heima sem gat ekki ferðast í leikinn,“ sagði faðir Stanway, Paul, um atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu