fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sanchez líklega á leið til Frakklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er, samkvæmt nokkrum miðlum, nálægt því að ganga í raðir Marseille í Frakklandi.

Hinn 33 ára gamli Sanchez er sem stendur á mála hjá Inter á Ítalíu en gæti verið á förum.

Sanchez kom fyrst til Inter árið 2019 á láni frá Manchester United. Hann gekk svo endanlega í raðir ítalska félagsins tímabilið á eftir.

Nú stefnir í að Sanchez spili í franska boltanum á næstu leiktíð.

Sanchez hefur spilað með fjölda stórliða á ferlinum. Hann átti sín bestu ár með Arsenal, þar sem hann lék árið 2014 til 2018 eftir að hafa komið frá Barcelona.

Þaðan fór hann til Man Utd en stóð aldrei undir væntingum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“